Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Sakaría
Sakaría 8.13
13.
Og eins og þér, Júda hús og Ísraels hús, hafið verið hafðir að formæling meðal þjóðanna, eins vil ég nú svo hjálpa yður, að þér verðið hafðir að blessunaróskum. Óttist ekki, verið hughraustir.