Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Sakaría

 

Sakaría 8.21

  
21. Íbúar einnar borgar munu fara til annarrar og segja: 'Vér skulum fara til þess að blíðka Drottin og til þess að leita Drottins allsherjar! Ég fer líka!'