Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Sakaría

 

Sakaría 8.6

  
6. Svo segir Drottinn allsherjar: Þótt það sé furðuverk í augum þeirra, sem eftir verða af þessum lýð á þeim dögum, hvort mun það og vera furðuverk í mínum augum? _ segir Drottinn allsherjar.