Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Sakaría

 

Sakaría 8.9

  
9. Svo segir Drottinn allsherjar: Verið hughraustir, þér sem á þessum dögum heyrið þessi orð af munni spámannanna, sem uppi voru, er undirstöðusteinninn var lagður til þess að endurreisa hús Drottins allsherjar, musterið.