Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Sefanía

 

Sefanía 2.9

  
9. Fyrir því skal, svo sannarlega sem ég lifi _ segir Drottinn allsherjar, Guð Ísraels _ fara fyrir Móab eins og fyrir Sódómu, og fyrir Ammónítum eins og fyrir Gómorru. Þeir skulu verða að gróðrarreit fyrir netlur, að saltgröf og að óbyggðri auðn til eilífrar tíðar. Leifar lýðs míns skulu ræna þá og eftirleifar þjóðar minnar erfa þá.