Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Sefanía
Sefanía 3.13
13.
Leifar Ísraels munu engin rangindi fremja, né heldur tala lygar, og í munni þeirra mun ekki finnast sviksöm tunga. Já, þeir munu vera á beit og leggjast, án þess að nokkur styggi þá.