Bible Study: FrontPage


64 LANGUAGES
218 VERSIONS

599.090 VIEWS
586.723 READERS
102 EMAILS

MOST READ CHAPTERS
LAST DAYS


Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 12
Readers: 83
Views: 135
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Esther 1
Readers: 28
Views: 31
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 13
Readers: 26
Views: 26
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 3
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 1
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 2
Readers: 17
Views: 17
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
1 Peter 3
Readers: 15
Views: 15
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
Genesis 1
Readers: 11
Views: 14
Days ago: 1

French
French

Louis Segond
Isaiah 59
Readers: 8
Views: 8
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Ortodoxa
Esther 1
Readers: 7
Views: 7
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 61
Readers: 5
Views: 5
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Exodus 11
Readers: 4
Views: 4
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 101
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3

French
French

Louis Segond
Psalms 72
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 3

 

2 Kroníkubók, Chapter 3

Bible Study - 2 Kroníkubók 3 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Salómon byrjaði á að byggja musteri Drottins í Jerúsalem á Móríafjalli, þar sem Drottinn hafði birst Davíð föður hans, á stað þeim, er Davíð hafði búið á þreskivelli Ornans Jebúsíta.
  
2. Og hann byrjaði að byggja á öðrum degi í öðrum mánuði á fjórða ríkisári sínu.
  
3. Og þessi var grundvöllurinn, er Salómon lagði að musterisbyggingu Guðs: Lengdin var sextíu álnir að fornu máli, og breiddin tuttugu álnir.
  
4. Og forsalurinn fyrir framan musterishúsið var tíu álnir á breidd, en tuttugu álnir á lengd fram með musterisendanum, og hundrað og tuttugu álnir á hæð, og hann lagði hann innan skíru gulli.
  
5. En stærra húsið þiljaði hann með kýpresborðum og lagði það fínu gulli og setti þar á pálma og festar.
  
6. Enn fremur bjó hann húsið dýrindis steinum til prýði, en gullið var Parvaímgull.
  
7. Og hann lagði húsið, bjálkana, þröskuldana, svo og veggi þess og hurðir gulli, og lét skera kerúba út á veggjunum.
  
8. Hann gjörði og Hið allrahelgasta. Var það tuttugu álnir á lengd, eins og musterið var á breiddina, og tuttugu álnir á breidd, og bjó það fínu gulli, sex hundruð talentum.
  
9. Og naglarnir vógu fimmtíu sikla gulls, og loftherbergin lagði hann og gulli.
  
10. En í Hinu allrahelgasta gjörði hann tvo kerúba, haglega skorna og lagði þá gulli.
  
11. Vængir kerúbanna voru báðir saman tíu álna langir. Annar vængur annars kerúbsins, fimm álna langur, nam húsvegginn, en hinn vængurinn, er og var fimm álnir á lengd, nam við væng hins kerúbsins.
  
12. Annar fimm álna langur vængur hins kerúbsins nam og húsvegginn, en hinn vængurinn, er og var fimm álnir á lengd, snart væng hins kerúbsins.
  
13. Voru vængir kerúba þessara tuttugu álnir, útbreiddir. Stóðu þeir á fótum sér, og sneru andlit þeirra að húsinu.
  
14. Og hann gjörði fortjaldið af bláum og rauðum purpura, skarlati og baðmull og gjörði kerúba á því.
  
15. Hann gjörði og tvær súlur, þrjátíu og fimm álna háar, fyrir framan húsið, en hnúðurinn, er efst var á hvorri, var fimm álnir.
  
16. Hann gjörði og festar og lét þær á súlnahöfuðin, þá gjörði hann hundrað granatepli og setti á festarnar.
  
17. Og hann reisti súlurnar fyrir framan aðalhúsið, aðra til hægri og hina til vinstri. Nefndi hann hægri súluna Jakín, en hina vinstri Bóas.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES


RECENT READ CHAPTERS
LAST DAYS


Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
Genesis 1
Readers: 11
Views: 14
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
1 Peter 3
Readers: 15
Views: 15
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 1
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 12
Readers: 83
Views: 135
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 3
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 2
Readers: 17
Views: 17
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Isaiah 59
Readers: 8
Views: 8
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Jeremiah 24
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Esther 1
Readers: 28
Views: 31
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Exodus 11
Readers: 4
Views: 4
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 101
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 13
Readers: 26
Views: 26
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Ortodoxa
Esther 1
Readers: 7
Views: 7
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 61
Readers: 5
Views: 5
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 72
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 3

Russian
Russian

Russian Synodal Bible 1917
Mark 8
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3