Bible Study: FrontPage


64 LANGUAGES
218 VERSIONS

599.090 VIEWS
586.723 READERS
102 EMAILS

MOST READ CHAPTERS
LAST DAYS


Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 12
Readers: 83
Views: 135
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Esther 1
Readers: 28
Views: 31
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 13
Readers: 26
Views: 26
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 3
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 1
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 2
Readers: 17
Views: 17
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
1 Peter 3
Readers: 15
Views: 15
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
Genesis 1
Readers: 11
Views: 14
Days ago: 1

French
French

Louis Segond
Isaiah 59
Readers: 8
Views: 8
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Ortodoxa
Esther 1
Readers: 7
Views: 7
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 61
Readers: 5
Views: 5
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Exodus 11
Readers: 4
Views: 4
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 101
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3

French
French

Louis Segond
Psalms 72
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 3

 

2 Kroníkubók, Chapter 8

Bible Study - 2 Kroníkubók 8 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Að tuttugu árum liðnum, þá er Salómon hafði byggt musteri Drottins og höll sína _
  
2. en borgirnar, er Húram hafði látið af hendi við Salómon, þær víggirti Salómon og lét Ísraelsmenn setjast þar að _
  
3. þá hélt Salómon til Hamat hjá Sóba og náði henni á sitt vald.
  
4. Og hann víggirti Tadmor í eyðimörkinni og allar vistaborgirnar, þær er hann byggði í Hamat.
  
5. Þá víggirti hann og Efri Bethóron og Neðri Bethóron og gjörði að köstulum með múrum, hliðum og slagbröndum,
  
6. enn fremur Baalat og allar vistaborgirnar, er Salómon átti, og allar vagnliðsborgirnar og riddaraborgirnar og allt, sem Salómon fýsti að byggja í Jerúsalem, á Líbanon og í öllu ríki sínu.
  
7. Allt það fólk, sem eftir var af Hetítum, Amorítum, Peresítum, Hevítum og Jebúsítum, er eigi heyrðu til Ísraelsmönnum,
  
8. niðjar þeirra, sem enn voru eftir í landinu og Ísraelsmenn eigi höfðu útrýmt, á þá lagði Salómon skylduvinnu, og er svo enn í dag.
  
9. En af Ísraelsmönnum gjörði Salómon enga að þrælum til þess að vinna að fyrirtækjum sínum, en þeir voru hermenn, foringjar fyrir vagnköppum hans og foringjar fyrir vagnliði hans og riddaraliði.
  
10. Æðstu fógetar Salómons konungs voru tvö hundruð og fimmtíu að tölu. Þeir höfðu eftirlit með mönnum.
  
11. Og dóttur Faraós færði Salómon frá Davíðsborg í hús það, er hann hafði byggt handa henni, því að hann sagði: 'Eigi skal ég láta konu búa í höll Davíðs Ísraelskonungs, því að helgir eru þeir staðir, þangað sem örk Drottins hefir komið.'
  
12. Þá færði Salómon Drottni brennifórnir á altari Drottins, því er hann hafði reist fyrir framan forsalinn,
  
13. svo að hann færði fórnir eins og við átti á degi hverjum samkvæmt skipunum Móse, á hvíldardögunum, tunglkomudögunum og löghátíðunum, þrisvar á ári _ á hátíð hinna ósýrðu brauða, á viknahátíðinni og á laufskálahátíðinni.
  
14. Og eftir fyrirmælum Davíðs föður síns setti hann prestaflokkana til þjónustu þeirra og levítana til starfs þeirra, að syngja lofsöngva og vera prestunum til aðstoðar, svo sem við átti á degi hverjum, og hliðverðina setti hann við sérhvert hlið, eftir flokkaskipun þeirra, því að svo hafði guðsmaðurinn Davíð um boðið.
  
15. Var hvergi brugðið af skipun konungs um prestana og levítana og féhirslurnar.
  
16. Var þannig lokið við öll störf Salómons, frá þeim degi, er grundvöllurinn var lagður að musteri Drottins, og þangað til Salómon lauk við musteri Drottins.
  
17. Þá fór Salómon til Esjón Geber og til Elót á strönd hafsins í Edómlandi.
  
18. En Húram sendi honum með mönnum sínum skip og menn, vana sjóferðum. Og þeir komust til Ófír ásamt mönnum Salómons og sóttu þangað fjögur hundruð og fimmtíu talentur gulls og færðu Salómon konungi.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES


RECENT READ CHAPTERS
LAST DAYS


Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
Genesis 1
Readers: 11
Views: 14
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
1 Peter 3
Readers: 15
Views: 15
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 1
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 12
Readers: 83
Views: 135
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 3
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 2
Readers: 17
Views: 17
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Isaiah 59
Readers: 8
Views: 8
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Jeremiah 24
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Esther 1
Readers: 28
Views: 31
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Exodus 11
Readers: 4
Views: 4
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 101
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 13
Readers: 26
Views: 26
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Ortodoxa
Esther 1
Readers: 7
Views: 7
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 61
Readers: 5
Views: 5
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 72
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 3

Russian
Russian

Russian Synodal Bible 1917
Mark 8
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3