Bible Study: FrontPage


64 LANGUAGES
218 VERSIONS

599.090 VIEWS
586.723 READERS
102 EMAILS

MOST READ CHAPTERS
LAST DAYS


Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 12
Readers: 83
Views: 135
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Esther 1
Readers: 28
Views: 31
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 13
Readers: 26
Views: 26
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 3
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 1
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 2
Readers: 17
Views: 17
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
1 Peter 3
Readers: 15
Views: 15
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
Genesis 1
Readers: 11
Views: 14
Days ago: 1

French
French

Louis Segond
Isaiah 59
Readers: 8
Views: 8
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Ortodoxa
Esther 1
Readers: 7
Views: 7
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 61
Readers: 5
Views: 5
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Exodus 11
Readers: 4
Views: 4
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 101
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3

French
French

Louis Segond
Psalms 72
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 3

 

2 Kori, Chapter 6

Bible Study - 2 Kori 6 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Sem samverkamenn hans áminnum vér yður einnig, að þér látið ekki náð Guðs, sem þér hafið þegið, verða til einskis.
  
2. Hann segir: Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér. Nú er hagkvæm tíð, nú er hjálpræðis dagur.
  
3. Í engu viljum vér vera neinum til ásteytingar, til þess að þjónustan verði ekki fyrir lasti.
  
4. Á allan hátt sýnum vér, að vér erum þjónar Guðs, með miklu þolgæði í þrengingum, í nauðum, í angist,
  
5. undir höggum, í fangelsi, í upphlaupum, í erfiði, í vökum, í föstum,
  
6. með grandvarleik, með þekkingu, með langlyndi, með góðvild, með heilögum anda, með falslausum kærleika,
  
7. með sannleiksorði, með krafti Guðs, með vopnum réttlætisins til sóknar og varnar,
  
8. í heiðri og vanheiðri, í lasti og lofi. Vér erum álitnir afvegaleiðendur, en erum sannorðir,
  
9. óþekktir, en þó alþekktir, komnir í dauðann og samt lifum vér, tyftaðir og þó ekki deyddir,
  
10. hryggir, en þó ávallt glaðir, fátækir, en auðgum þó marga, öreigar, en eigum þó allt.
  
11. Frjálslega tölum vér við yður, Korintumenn. Rúmt er um yður í hjarta voru.
  
12. Ekki er þröngt um yður hjá oss, en í hjörtum yðar er þröngt.
  
13. En svo að sama komi á móti, _ ég tala eins og við börn mín _, þá látið þér líka verða rúmgott hjá yður.
  
14. Gangið ekki undir ósamkynja ok með vantrúuðum. Hvað er sameiginlegt með réttlæti og ranglæti? Hvaða samfélag hefur ljós við myrkur?
  
15. Hver er samhljóðan Krists við Belíar? Hver hlutdeild er trúuðum með vantrúuðum?
  
16. Hvernig má sætta musteri Guðs við skurðgoð? Vér erum musteri lifanda Guðs, eins og Guð hefur sagt: Ég mun búa hjá þeim og ganga um meðal þeirra, og ég mun vera Guð þeirra, og þeir munu vera lýður minn.
  
17. Þess vegna segir Drottinn: Farið burt frá þeim, og skiljið yður frá þeim. Snertið ekki neitt óhreint, og ég mun taka yður að mér
  
18. og ég mun vera yður faðir, og þér munuð vera mér synir og dætur, segir Drottinn alvaldur.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES


RECENT READ CHAPTERS
LAST DAYS


Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
Genesis 1
Readers: 11
Views: 14
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
1 Peter 3
Readers: 15
Views: 15
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 1
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 12
Readers: 83
Views: 135
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 3
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 2
Readers: 17
Views: 17
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Isaiah 59
Readers: 8
Views: 8
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Jeremiah 24
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Esther 1
Readers: 28
Views: 31
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Exodus 11
Readers: 4
Views: 4
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 101
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 13
Readers: 26
Views: 26
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Ortodoxa
Esther 1
Readers: 7
Views: 7
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 61
Readers: 5
Views: 5
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 72
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 3

Russian
Russian

Russian Synodal Bible 1917
Mark 8
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3