Bible Study: FrontPage




 

Esrabók, Chapter 2

Bible Study - Esrabók 2 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Þessir eru þeir úr skattlandinu, er heim fóru úr herleiðingarútlegðinni, þeir er Nebúkadnesar konungur í Babýlon hafði herleitt til Babýlon og nú sneru aftur til Jerúsalem og Júda, hver til sinnar borgar,
  
2. þeir sem komu með Serúbabel, Jósúa, Nehemía, Seraja, Reelja, Mordekai, Bilsan, Mispar, Bigvaí, Rehúm og Baana. Talan á mönnum Ísraelslýðs var:
  
3. Niðjar Parós: 2.172.
  
4. Niðjar Sefatja: 372.
  
5. Niðjar Ara: 775.
  
6. Niðjar Pahat Móabs, sem sé niðjar Jesúa og Jóabs: 2.812.
  
7. Niðjar Elams: 1.254.
  
8. Niðjar Sattú: 945.
  
9. Niðjar Sakkaí: 760.
  
10. Niðjar Baní: 642.
  
11. Niðjar Bebaí: 623.
  
12. Niðjar Asgads: 1.222.
  
13. Niðjar Adóníkams: 666.
  
14. Niðjar Bigvaí: 2.056.
  
15. Niðjar Adíns: 454.
  
16. Niðjar Aters, frá Hiskía: 98.
  
17. Niðjar Besaí: 323.
  
18. Niðjar Jóra: 112.
  
19. Niðjar Hasúms: 223.
  
20. Niðjar Gibbars: 95.
  
21. Ættaðir frá Betlehem: 123.
  
22. Menn frá Netófa: 56.
  
23. Menn frá Anatót: 128.
  
24. Ættaðir frá Asmavet: 42.
  
25. Ættaðir frá Kirjat Jearím, Kefíra og Beerót: 743.
  
26. Ættaðir frá Rama og Geba: 621.
  
27. Menn frá Mikmas: 122.
  
28. Menn frá Betel og Aí: 223.
  
29. Ættaðir frá Nebó: 52.
  
30. Niðjar Magbis: 156.
  
31. Niðjar Elams hins annars: 1.254.
  
32. Niðjar Haríms: 320.
  
33. Ættaðir frá Lód, Hadíd og Ónó: 725.
  
34. Ættaðir frá Jeríkó: 345.
  
35. Ættaðir frá Senaa: 3.630.
  
36. Prestarnir: Niðjar Jedaja, af ætt Jesúa: 973.
  
37. Niðjar Immers: 1.052.
  
38. Niðjar Pashúrs: 1.247.
  
39. Niðjar Haríms: 1.017.
  
40. Levítarnir: Niðjar Jesúa og Kadmíels, af niðjum Hódavja: 74.
  
41. Söngvararnir: niðjar Asafs: 128.
  
42. Niðjar hliðvarðanna: niðjar Sallúms, niðjar Aters, niðjar Talmóns, niðjar Akúbs, niðjar Hatíta, niðjar Sóbaí _ alls 139.
  
43. Musterisþjónarnir: niðjar Síha, niðjar Hasúfa, niðjar Tabbaóts,
  
44. niðjar Kerós, niðjar Síaha, niðjar Padóns,
  
45. niðjar Lebana, niðjar Hagaba, niðjar Akúbs,
  
46. niðjar Hagabs, niðjar Salmaí, niðjar Hanans,
  
47. niðjar Giddels, niðjar Gahars, niðjar Reaja,
  
48. niðjar Resíns, niðjar Nekóda, niðjar Gassams,
  
49. niðjar Ússa, niðjar Pasea, niðjar Besaí,
  
50. niðjar Asna, niðjar Meúníta, niðjar Nefísíta,
  
51. niðjar Bakbúks, niðjar Hakúfa, niðjar Harhúrs,
  
52. niðjar Baselúts, niðjar Mehída, niðjar Harsa,
  
53. niðjar Barkós, niðjar Sísera, niðjar Tema,
  
54. niðjar Nesía, niðjar Hatífa.
  
55. Niðjar þræla Salómons: niðjar Sótaí, niðjar Sóferets, niðjar Perúda,
  
56. niðjar Jaala, niðjar Darkóns, niðjar Giddels,
  
57. niðjar Sefatja, niðjar Hattils, niðjar Pókeret Hassebaíms, niðjar Ami.
  
58. Allir musterisþjónarnir og niðjar þræla Salómons voru 392.
  
59. Og þessir eru þeir, sem fóru heim frá Tel Mela, Tel Harsa, Kerúb, Addan, Immer, en kunnu eigi að greina ætt sína og uppruna, hvort þeir væru komnir af Ísrael:
  
60. Niðjar Delaja, niðjar Tobía, niðjar Nekóda: 652.
  
61. Og af niðjum prestanna: Niðjar Habaja, niðjar Hakkós, niðjar Barsillaí, er gengið hafði að eiga eina af dætrum Barsillaí Gíleaðíta og nefndur hafði verið nafni þeirra.
  
62. Þessir leituðu að ættartölum sínum, en þær fundust ekki. Var þeim því hrundið frá prestdómi.
  
63. Og landstjórinn sagði þeim, að þeir mættu ekki eta af hinu háheilaga, þar til er kæmi fram prestur, er kynni að fara með úrím og túmmím.
  
64. Allur söfnuðurinn var til samans 42.360,
  
65. auk þræla þeirra og ambátta, er voru 7.337. Þeir höfðu 200 söngvara og söngkonur.
  
66. Hestar þeirra voru 736, múlar 245,
  
67. úlfaldar 435, asnar 6.720.
  
68. Og sumir ætthöfðingjanna gáfu, er þeir komu til musteris Drottins í Jerúsalem, sjálfviljagjafir til musteris Guðs, til þess að það yrði reist á sínum stað.
  
69. Gáfu þeir hver eftir efnum sínum í byggingarsjóðinn: í gulli 6.100 daríka og í silfri 5.000 mínur, og 100 prestserki.
  
70. Þannig settust prestarnir og levítarnir og nokkrir af lýðnum og söngvararnir og hliðverðirnir og musterisþjónarnir að í borgum sínum. Og allur Ísrael tók sér bólfestu í borgum sínum.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES