|
Jobsbók, Chapter 25
1. Þá svaraði Bildad frá Súa og sagði:
2. Hans er drottinvald og ótti, hans sem lætur frið ríkja í hæðum sínum.
3. Verður tölu komið á hersveitir hans, og yfir hverjum rennur ekki upp ljós hans?
4. Hvernig ætti maðurinn þá að vera réttlátur hjá Guði, og hvernig ætti sá að vera hreinn, sem af konu er fæddur?
5. Sjá, jafnvel tunglið, það er ekki bjart, og stjörnurnar eru ekki hreinar í augum hans,
6. hvað þá maðurinn, maðkurinn, og mannssonurinn, ormurinn!
|
|
Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.
|
|
This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com |
|
|
SELECT VERSION
COMPARE WITH OTHER BIBLES
|
|