Bible Study: FrontPage


64 LANGUAGES
218 VERSIONS

599.090 VIEWS
586.723 READERS
102 EMAILS

MOST READ CHAPTERS
LAST DAYS


Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 12
Readers: 83
Views: 135
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Esther 1
Readers: 28
Views: 31
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 13
Readers: 26
Views: 26
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 3
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 1
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 2
Readers: 17
Views: 17
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
1 Peter 3
Readers: 15
Views: 15
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
Genesis 1
Readers: 11
Views: 14
Days ago: 1

French
French

Louis Segond
Isaiah 59
Readers: 8
Views: 8
Days ago: 2

Romanian
Romanian

Biblia Ortodoxa
Esther 1
Readers: 7
Views: 7
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 61
Readers: 5
Views: 5
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Exodus 11
Readers: 4
Views: 4
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 101
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3

French
French

Louis Segond
Psalms 72
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 3

 

Jobsbók, Chapter 41

Bible Study - Jobsbók 41 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Getur þú veitt krókódílinn á öngul, getur þú heft tungu hans með snæri?
  
2. Dregur þú seftaug gegnum nasir hans og rekur þú krók gegnum kjálka honum?
  
3. Ætli hann beri fram fyrir þig margar auðmjúkar bænir eða mæli til þín blíðum orðum?
  
4. Mun hann gjöra við þig sáttmála, svo að þú takir hann að ævinlegum þræli?
  
5. Munt þú leika þér að honum eins og litlum fugli og getur þú bundið hann fastan fyrir smámeyjar þínar?
  
6. Manga fiskveiðafélagar um hann, skipta þeir honum meðal kaupmanna?
  
7. Getur þú fyllt húð hans broddum og haus hans skutlum?
  
8. Legg hönd þína á hann _ hugsaðu þér, hvílík viðureign! Þú gjörir það ekki aftur.
  
9. Já, von mannsins bregst, hann fellur þegar flatur fyrir sjóninni einni saman.
  
10. Enginn er svo fífldjarfur, að hann þori að egna hann, _ og hver er þá sá, er þori að ganga fram fyrir mitt auglit?
  
11. Hver hefir að fyrra bragði gefið mér, svo að ég ætti að endurgjalda? Allt sem undir himninum er, það er mitt!
  
12. Ég vil ekki þegja um limu hans, né um styrkleik og fegurð vaxtar hans.
  
13. Hver hefir flett upp skjaldkápu hans að framan, hver fer inn undir tvöfaldan tanngarð hans?
  
14. Hver hefir opnað hliðin að gini hans? Ógn er kringum tennur hans.
  
15. Tignarprýði eru skjaldaraðirnar, lokaðar með traustu innsigli.
  
16. Hver skjöldurinn liggur fast að öðrum, ekkert loft kemst á milli þeirra.
  
17. Þeir eru fastir hver við annan, eru svo samfelldir, að þeir verða eigi skildir sundur.
  
18. Þegar hann hnerrar, standa ljósgeislar úr nösum hans, og augu hans eru sem brágeislar morgunroðans.
  
19. Úr gini hans standa blys, eldneistar ganga fram úr honum.
  
20. Úr nösum hans stendur eimur, eins og upp úr sjóðandi potti, sem kynt er undir með sefgrasi.
  
21. Andi hans kveikir í kolum, og logi stendur úr gini hans.
  
22. Kraftur situr á hálsi hans, og angist stökkur á undan honum.
  
23. Vöðvar holds hans loða fastir við, eru steyptir á hann og hreyfast ekki.
  
24. Hjarta hans er hart sem steinn, já, hart sem neðri kvarnarsteinn.
  
25. Þegar hann stökkur upp, skelfast kapparnir, þeir verða ringlaðir af hræðslu.
  
26. Ráðist einhver að honum með sverði, þá vinnur það eigi á, eigi heldur lensa, skotspjót eða ör.
  
27. Hann metur járnið sem strá, eirinn sem maðksmoginn við.
  
28. Eigi rekur örin hann á flótta, slöngusteinarnir verða hálmur fyrir honum.
  
29. Kylfur metur hann sem hálmstrá, og að hvin spjótsins hlær hann.
  
30. Neðan á honum eru oddhvöss brot, hann markar för í aurinn sem för eftir þreskisleða.
  
31. Hann lætur vella í djúpinu sem í potti, gjörir hafið eins og smyrslaketil.
  
32. Aftur undan honum er ljósrák, ætla mætti, að sjórinn væri silfurhærur.
  
33. Enginn er hans maki á jörðu, hans sem skapaður er til þess að kunna ekki að hræðast.
  
34. Hann lítur niður á allt hátt, hann er konungur yfir öllum drembnum dýrum.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES


RECENT READ CHAPTERS
LAST DAYS


Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
Genesis 1
Readers: 11
Views: 14
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Contemporana
1 Peter 3
Readers: 15
Views: 15
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 1
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 12
Readers: 83
Views: 135
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 3
Readers: 22
Views: 22
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
James 2
Readers: 17
Views: 17
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Isaiah 59
Readers: 8
Views: 8
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Jeremiah 24
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 1

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Esther 1
Readers: 28
Views: 31
Days ago: 2

Finnish
Finnish

Pyha Raamattu 1992
Exodus 11
Readers: 4
Views: 4
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 101
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Cornilescu
Hebrews 13
Readers: 26
Views: 26
Days ago: 3

Romanian
Romanian

Biblia Ortodoxa
Esther 1
Readers: 7
Views: 7
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 61
Readers: 5
Views: 5
Days ago: 2

French
French

Louis Segond
Psalms 72
Readers: 2
Views: 2
Days ago: 3

Russian
Russian

Russian Synodal Bible 1917
Mark 8
Readers: 3
Views: 3
Days ago: 3