|
Sálmarnir, Chapter 100
1. Þakkarfórnar-sálmur. Öll veröldin fagni fyrir Drottni!
2. Þjónið Drottni með gleði, komið fyrir auglit hans með fagnaðarsöng!
3. Vitið, að Drottinn er Guð, hann hefir skapað oss, og hans erum vér, lýður hans og gæsluhjörð.
4. Gangið inn um hlið hans með lofsöng, í forgarða hans með sálmum, lofið hann, vegsamið nafn hans.
5. Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns.
|
|
Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.
|
|
This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com |
|
|
SELECT VERSION
COMPARE WITH OTHER BIBLES
|
|