Bible Study: FrontPage




 

Sálmarnir, Chapter 110

Bible Study - Sálmarnir 110 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Davíðssálmur. Svo segir Drottinn við herra minn: 'Sest þú mér til hægri handar, þá mun ég leggja óvini þína sem fótskör að fótum þér.'
  
2. Drottinn réttir út þinn volduga sprota frá Síon, drottna þú mitt á meðal óvina þinna!
  
3. Þjóð þín kemur sjálfboða á valdadegi þínum. Í helgu skrauti frá skauti morgunroðans kemur dögg æskuliðs þíns til þín.
  
4. Drottinn hefir svarið, og hann iðrar þess eigi: 'Þú ert prestur að eilífu, að hætti Melkísedeks.'
  
5. Drottinn er þér til hægri handar, hann knosar konunga á degi reiði sinnar.
  
6. Hann heldur dóm meðal þjóðanna, fyllir allt líkum, hann knosar höfuð um víðan vang.
  
7. Á leiðinni drekkur hann úr læknum, þess vegna ber hann höfuðið hátt.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES