Bible Study: FrontPage




 

Sálmarnir, Chapter 111

Bible Study - Sálmarnir 111 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Halelúja. Ég vil lofa Drottin af öllu hjarta, í félagi og söfnuði réttvísra.
  
2. Mikil eru verk Drottins, verð íhugunar öllum þeim, er hafa unun af þeim.
  
3. Tign og vegsemd eru verk hans og réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu.
  
4. Hann hefir látið dásemdarverka sinna minnst verða, náðugur og miskunnsamur er Drottinn.
  
5. Hann hefir gefið fæðu þeim, er óttast hann, hann minnist að eilífu sáttmála síns.
  
6. Hann hefir kunngjört þjóð sinni kraft verka sinna, með því að gefa þeim eignir heiðingjanna.
  
7. Verk handa hans eru trúfesti og réttvísi, öll fyrirmæli hans eru áreiðanleg,
  
8. örugg um aldur og ævi, framkvæmd í trúfesti og réttvísi.
  
9. Hann hefir sent lausn lýð sínum, skipað sáttmála sinn að eilífu, heilagt og óttalegt er nafn hans.
  
10. Upphaf speki er ótti Drottins, hann er fögur hyggindi öllum þeim, er iðka hann. Lofstír hans stendur um eilífð.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES