|
Sálmarnir, Chapter 120
1. Ég ákalla Drottin í nauðum mínum, og hann bænheyrir mig.
2. Drottinn, frelsa sál mína frá ljúgandi vörum, frá tælandi tungu.
3. Hversu mun fara fyrir þér nú og síðar, þú tælandi tunga?
4. Örvar harðstjórans eru hvesstar með glóandi viðarkolum.
5. Vei mér, að ég dvel hjá Mesek, bý hjá tjöldum Kedars.
6. Nógu lengi hefir sál mín búið hjá þeim er friðinn hata.
7. Þótt ég tali friðlega, vilja þeir ófrið.
|
|
Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.
|
|
This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com |
|
|
SELECT VERSION
COMPARE WITH OTHER BIBLES
|
|