|
Sálmarnir, Chapter 122
1. Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: 'Göngum í hús Drottins.'
2. Fætur vorir standa í hliðum þínum, Jerúsalem.
3. Jerúsalem, þú hin endurreista, borgin þar sem öll þjóðin safnast saman,
4. þangað sem kynkvíslirnar fara, kynkvíslir Drottins _ það er regla fyrir Ísrael _ til þess að lofa nafn Drottins,
5. því að þar standa dómarastólar, stólar fyrir Davíðs ætt.
6. Biðjið Jerúsalem friðar, hljóti heill þeir, er elska þig.
7. Friður sé kringum múra þína, heill í höllum þínum.
8. Sakir bræðra minna og vina óska ég þér friðar.
9. Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hamingju.
|
|
Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.
|
|
This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com |
|
|
SELECT VERSION
COMPARE WITH OTHER BIBLES
|
|