|
Sálmarnir, Chapter 123
1. Til þín hef ég augu mín, þú sem situr á himnum.
2. Eins og augu þjónanna mæna á hönd húsbónda síns, eins og augu ambáttarinnar mæna á hönd húsmóður sinnar, svo mæna augu vor á Drottin, Guð vorn, uns hann líknar oss.
3. Líkna oss, Drottinn, líkna oss, því að vér höfum fengið meira en nóg af spotti.
4. Sál vor hefir fengið meira en nóg af háði hrokafullra, af spotti dramblátra.
|
|
Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.
|
|
This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com |
|
|
SELECT VERSION
COMPARE WITH OTHER BIBLES
|
|