|
Sálmarnir, Chapter 128
1. Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum.
2. Já, afla handa þinna skalt þú njóta, sæll ert þú, vel farnast þér.
3. Kona þín er sem frjósamur vínviður innst í húsi þínu, synir þínir sem teinungar olíutrésins umhverfis borð þitt.
4. Sjá, sannarlega hlýtur slíka blessun sá maður, er óttast Drottin.
5. Drottinn blessi þig frá Síon, þú munt horfa með unun á hamingju Jerúsalem alla ævidaga þína,
6. og sjá sonu sona þinna. Friður sé yfir Ísrael!
|
|
Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.
|
|
This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com |
|
|
SELECT VERSION
COMPARE WITH OTHER BIBLES
|
|