Bible Study: FrontPage




 

Sálmarnir, Chapter 26

Bible Study - Sálmarnir 26 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Davíðssálmur. Lát mig ná rétti mínum, Drottinn, því að ég geng fram í grandvarleik og þér treysti ég óbifanlega.
  
2. Rannsaka mig, Drottinn, og reyn mig, prófa hug minn og hjarta.
  
3. Því að ég hefi elsku þína fyrir augum, og ég geng í sannleika þínum.
  
4. Ég tek mér eigi sæti hjá lygurum og hefi eigi umgengni við fláráða menn.
  
5. Ég hata söfnuð illvirkjanna, sit eigi meðal óguðlegra.
  
6. Ég þvæ hendur mínar í sakleysi og geng í kringum altari þitt, Drottinn,
  
7. til þess að láta lofsönginn hljóma og segja frá öllum þínum dásemdarverkum.
  
8. Drottinn, ég elska bústað húss þíns og staðinn þar sem dýrð þín býr.
  
9. Hríf eigi sál mína burt með syndurum né líf mitt með morðingjum,
  
10. þeim er hafa svívirðing í höndum sér og hægri höndina fulla af mútugjöfum.
  
11. En ég geng fram í grandvarleik, frelsa mig og líkna mér.
  
12. Fótur minn stendur á sléttri grund, í söfnuðunum vil ég lofa Drottin.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES