Bible Study: FrontPage




 

Sálmarnir, Chapter 47

Bible Study - Sálmarnir 47 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Til söngstjórans. Kóraítasálmur.
  
2. Klappið saman lófum, allar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi.
  
3. Því að Drottinn, Hinn hæsti, er ógurlegur, voldugur konungur yfir gjörvallri jörðinni.
  
4. Hann leggur undir oss lýði og þjóðir fyrir fætur vora.
  
5. Hann útvaldi handa oss óðal vort, fremdarhnoss Jakobs, sem hann elskar. [Sela]
  
6. Guð er upp stiginn með fagnaðarópi, með lúðurhljómi er Drottinn upp stiginn.
  
7. Syngið Guði, syngið, syngið konungi vorum, syngið!
  
8. Því að Guð er konungur yfir gjörvallri jörðinni, syngið Guði lofsöng!
  
9. Guð er orðinn konungur yfir þjóðunum, Guð er setstur í sitt heilaga hásæti.
  
10. Göfugmenni þjóðanna safnast saman ásamt lýð Abrahams Guðs. Því að Guðs eru skildir jarðarinnar, hann er mjög hátt upphafinn.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES