Bible Study: FrontPage




 

Sálmarnir, Chapter 52

Bible Study - Sálmarnir 52 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Til söngstjórans. Maskíl eftir Davíð,
  
2. þá er Dóeg Edómíti kom og sagði Sál frá og mælti til hans: Davíð er kominn í hús Ahímeleks.
  
3. Hví stærir þú þig af vonskunni, harðstjóri? Miskunn Guðs varir alla daga!
  
4. Tunga þín býr yfir skaðræði, eins og beittur rakhnífur, þú svikaforkur!
  
5. Þú elskar illt meir en gott, lygi fremur en sannsögli. [Sela]
  
6. Þú elskar hvert skaðræðisorð, þú fláráða tunga!
  
7. Því mun og Guð brjóta þig niður fyrir fullt og allt, hrífa þig burt og draga þig út úr tjaldi þínu og uppræta þig úr landi lifenda. [Sela]
  
8. Hinir réttlátu munu sjá það og óttast, og þeir munu hlæja að honum:
  
9. 'Þetta er maðurinn, sem ekki gjörði Guð að vernd sinni, heldur treysti á hin miklu auðæfi sín og þrjóskaðist í illsku sinni.'
  
10. En ég er sem grænt olíutré í húsi Guðs, treysti á Guðs náð um aldur og ævi.
  
11. Ég vil vegsama þig að eilífu, því að þú hefir því til vegar komið, kunngjöra fyrir augum þinna trúuðu, að nafn þitt sé gott.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES