Bible Study: FrontPage




 

Sálmarnir, Chapter 54

Bible Study - Sálmarnir 54 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Til söngstjórans. Með strengjaleik. Maskíl eftir Davíð,
  
2. þá er Sifítar komu og sögðu við Sál: Veistu að Davíð felur sig hjá oss?
  
3. Hjálpa mér, Guð, með nafni þínu, rétt hlut minn með mætti þínum.
  
4. Guð, heyr þú bæn mína, ljá eyra orðum munns míns.
  
5. Því að erlendir fjandmenn hefjast gegn mér og ofríkismenn sækjast eftir lífi mínu, eigi hafa þeir Guð fyrir augum. [Sela]
  
6. Sjá, Guð er mér hjálpari, það er Drottinn er styður mig.
  
7. Hið illa mun fjandmönnum mínum í koll koma, lát þá hverfa af trúfesti þinni.
  
8. Þá vil ég færa þér sjálfviljafórnir, lofa nafn þitt, Drottinn, að það sé gott,
  
9. því að það hefir frelsað mig úr hverri neyð, og auga mitt hefir svalað sér á að horfa á óvini mína.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES