Bible Study: FrontPage




 

Sálmarnir, Chapter 61

Bible Study - Sálmarnir 61 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Til söngstjórans. Með strengjaleik. Eftir Davíð.
  
2. Heyr, ó Guð, hróp mitt, gef gaum bæn minni.
  
3. Frá endimörkum jarðar hrópa ég til þín, meðan hjarta mitt örmagnast. Hef mig upp á bjarg það, sem mér er of hátt.
  
4. Leið mig, því að þú ert orðinn mér hæli, öruggt vígi gegn óvinum.
  
5. Lát mig gista í tjaldi þínu um eilífð, leita hælis í skjóli vængja þinna. [Sela]
  
6. Því að þú, ó Guð, hefir heyrt heit mín, þú hefir uppfyllt óskir þeirra er óttast nafn þitt.
  
7. Þú munt lengja lífdaga konungs, láta ár hans vara frá kyni til kyns.
  
8. Hann skal sitja um eilífð frammi fyrir Guði, lát miskunn og trúfesti varðveita hann.
  
9. Þá vil ég lofsyngja nafni þínu um aldur, og efna heit mín dag frá degi.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES