Bible Study: FrontPage




 

Sálmarnir, Chapter 75

Bible Study - Sálmarnir 75 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Til söngstjórans. Lag: Spill eigi. Asafs-sálmur. Ljóð.
  
2. Vér lofum þig, ó Guð, vér lofum þig, og þeir er ákalla nafn þitt, segja frá dásemdarverkum þínum.
  
3. 'Þegar mér þykir tími til kominn, dæmi ég réttvíslega.
  
4. Þótt jörðin skjálfi með öllum þeim, er á henni búa, þá hefi ég samt fest stoðir. [Sela]
  
5. Ég segi við hina hrokafullu: Sýnið eigi hroka! og við hina óguðlegu: Hefjið eigi hornin!
  
6. Hefjið eigi hornin gegn himninum, mælið eigi drambyrði hnakkakerrtir!'
  
7. Því að hvorki frá austri né vestri né frá eyðimörkinni kemur neinn, sem veitt geti uppreisn,
  
8. heldur er Guð sá sem dæmir, hann niðurlægir annan og upphefur hinn.
  
9. Því að bikar er í hendi Drottins með freyðandi víni, fullur af kryddi. Af því skenkir hann, já, dreggjar þess súpa og sötra allir óguðlegir menn á jörðu.
  
10. En ég vil fagna að eilífu, lofsyngja Jakobs Guði.
  
11. Öll horn óguðlegra verða af höggvin, en horn réttlátra skulu hátt gnæfa.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES