Bible Study: FrontPage




 

Sálmarnir, Chapter 97

Bible Study - Sálmarnir 97 - Icelandic - Icelandic Bible  - Web
 
 
 
Comment!       Comment Disqus!
  
1. Drottinn er konungur orðinn! jörðin fagni, eyjafjöldinn gleðjist.
  
2. Ský og sorti eru umhverfis hann, réttlæti og réttvísi eru grundvöllur hásætis hans,
  
3. eldur fer fyrir honum og bálast umhverfis spor hans.
  
4. Leiftur hans lýsa um jarðríki, jörðin sér það og nötrar.
  
5. Björgin bráðna sem vax fyrir Drottni, fyrir Drottni gjörvallrar jarðarinnar.
  
6. Himnarnir kunngjöra réttlæti hans, og allar þjóðir sjá dýrð hans.
  
7. Allir skurðgoðadýrkendur verða til skammar, þeir er stæra sig af falsguðunum. Allir guðir falla fram fyrir honum.
  
8. Síon heyrir það og gleðst, Júdadætur fagna sakir dóma þinna, Drottinn.
  
9. Því að þú, Drottinn, ert Hinn hæsti yfir gjörvallri jörðunni, þú ert hátt hafinn yfir alla guði.
  
10. Drottinn elskar þá er hata hið illa, hann verndar sálir dýrkenda sinna, frelsar þá af hendi óguðlegra.
  
11. Ljós rennur upp réttlátum og gleði hjartahreinum.
  
12. Gleðjist, þér réttlátir, yfir Drottni, vegsamið hans heilaga nafn.


Search in:
Terms:

Vote and Comment on Facebook:Recommend This Page:
Post on Facebook Add to your del.icio.us Digg this story StumbleUpon Twitter Google Plus Post on Tumblr Add to Reddit Pin this story Linkedin Google Bookmark Blogger
Insert Your Personal Insight:

Please do not make mean comments and follow the biblical and spiritual character of this forum. If, however unpleasant situations arise, we request to flag it to us in order to evaluate the situation.

Text source: This text is in the public domain, downloaded from http://www.unboundbible.org, compiled by biblephone2008@gmail.com.

This project is based on delivering free-of-charge the Word of the Lord in all the world by using electronic means. If you want to contact us, you can do this by writing to the following e-mail: bible-study.xyz@hotmail.com


SELECT VERSION

COMPARE WITH OTHER BIBLES